fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
500g Spaghetti
6-8 stk Hvítlauksrif
6-8 msk. Jómfrúar Ólífuolía
0,5-1 tsk Chili Flögur
1 tsk Þurrkuð Steinselja
Salt, eftir smekk
Leiðbeiningar
Að hætti Víðis Hólm
Saxið, rífið eða pressið hvítlaukinn og sjóðið vatn í potti.
Saltið vatnið vel og sjóðið pastað 1 mínútu styttra en umbúðirnar segja.
Á meðan pasta sýður hitið ólífuolíu á stórri pönnu. Eldið hvítlaukinn á miðlungshita þar til hann mildast og bætið við chili flögum eftir smekk.
Sigtið eða veiðið pastað úr vatninu en haldið til hliðar bolla af pasta soðinu.
Bætið pastanu út í pönnuna ásamt steinseljunni.
Bætið við pasta soði til að mynda sósu með olíunni.
Þegar olían og og vatnið hefur bundist saman í sósu má bera fram og njóta.
First Price spa ...
1 kg. - 299 kr. Stk.
Búið í bili
Hvítlaukur
200 gr. - 189 kr. Stk.
Olifa rauður Chilli
30 gr. - 499 kr. Stk.
Prima steinselja
10 gr. - 249 kr. Stk.
Hætt
First Price olí ...
500 ml. - 1.099 kr. Stk.
Samtals: