Pizza með döðlumauki Önnu Mörtu

fyrir

2

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

Pizza með döðlumauki Önnu Mörtu

Innihald:

1 Pizzubotn

2 Döðlumauk frá Önnu Mörtu 2-3 msk.

3 Soðin egg 2-3 msk

4 Jarðaber 4-6 stk

5 Sneiðar af reyktum silungur eða lax 4-6 sneiðar

6 Mozzarella-ostur, að vild

7 Lúka af Ruccola salati

8 Pestó frá Önnu Mörtu 1-2 msk

Leiðbeiningar

1

Smyrjið döðlumaukinu yfir botninn og setjið mozzarella-ost þar ofan á.

2

Bakið í ofni í 7-10 mín á 200 gráðum

3

Setjið síðan reykta fiskinn, eggið og jarðaberin yfir.

4

Bæti pestó yfir pizzuna þá verður pitsan fullkomin

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar