Pizza með döðlumauki Önnu Mörtu

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

Pizza með döðlumauki Önnu Mörtu

Innihald:

1 Pizzubotn

2 Döðlumauk frá Önnu Mörtu 2-3 msk.

3 Soðin egg 2-3 msk

4 Jarðaber 4-6 stk

5 Sneiðar af reyktum silungur eða lax 4-6 sneiðar

6 Mozzarella-ostur, að vild

7 Lúka af Ruccola salati

8 Pestó frá Önnu Mörtu 1-2 msk

Leiðbeiningar

1

Smyrjið döðlumaukinu yfir botninn og setjið mozzarella-ost þar ofan á.

2

Bakið í ofni í 7-10 mín á 200 gráðum

3

Setjið síðan reykta fiskinn, eggið og jarðaberin yfir.

4

Bæti pestó yfir pizzuna þá verður pitsan fullkomin

Vörur í uppskrift
1
Pastella pizzad ...

Pastella pizzad ...

260 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Anna Marta döðlumauk

Anna Marta döðlumauk

200 gr.  - 1.399 kr. Stk.

1
Nesbú lífræn egg

Nesbú lífræn egg

630 gr.  - 930 kr. Stk.

1
Driscolls Jarða ...

Búið í bili

Driscolls Jarða ...

400 gr.  - 898 kr. Stk.

1
Reykhólar reykt ...

Reykhólar reykt ...

100 gr.  - 749 kr. Stk.

1
Gott í matinn m ...

Gott í matinn m ...

200 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Hollt og gott k ...

Hollt og gott k ...

75 gr.  - 379 kr. Stk.

1
Anna Marta pestó

Anna Marta pestó

200 gr.  - 1.399 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.044 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur