
fyrir
2
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
1 Pizzubotn
2 Döðlumauk frá Önnu Mörtu 2-3 msk.
3 Soðin egg 2-3 msk
4 Jarðaber 4-6 stk
5 Sneiðar af reyktum silungur eða lax 4-6 sneiðar
6 Mozzarella-ostur, að vild
7 Lúka af Ruccola salati
8 Pestó frá Önnu Mörtu 1-2 msk
Leiðbeiningar
Smyrjið döðlumaukinu yfir botninn og setjið mozzarella-ost þar ofan á.
Bakið í ofni í 7-10 mín á 200 gráðum
Setjið síðan reykta fiskinn, eggið og jarðaberin yfir.
Bæti pestó yfir pizzuna þá verður pitsan fullkomin

Pastella Pizzad ...
260 gr. - 2304 kr. / kg - 599 kr. stk.

Circolo Döðlumauk
200 gr. - 6995 kr. / kg - 1.399 kr. stk.

Nesbú Lífræn Egg
630 gr. - 1506 kr. / kg - 949 kr. stk.

Jarðarber Ideal ...
400 gr. - 2448 kr. / kg - 979 kr. stk.

Reykhólar Reykt ...
100 gr. - 8690 kr. / kg - 869 kr. stk.

Gott í Matinn m ...
200 gr. - 3080 kr. / kg - 616 kr. stk.

Hollt og Gott k ...
75 gr. - 5053 kr. / kg - 379 kr. stk.

Circolo Pestó
200 gr. - 6995 kr. / kg - 1.399 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar