Pestó kjúklingur Önnu Mörtu

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

40 mín.

Pestó kjúklingur Önnu Mörtu

Innihald:

Pestó kjúklingur

4 kjúklingabringur

4 msk. pestó ANNA MARTA

4 msk. lime-safi

1 msk. sambal oelek

1 msk. döðlumauk ANNA MARTA

Salat

1 avókadó, skorið í teninga

1 bolli kirsuberjatómatar, skornir til helminga

1 msk. lime-safi

gróft salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Búið til marineringu með því að blanda saman pestói, lime-safa og sambal í skál.

2

Setjið kjúklingabringurnar í marineringuna og látið standa í 1 klst. eða lengur, má vera sólarhringur.

3

Steikið, bakið eða grillið kjúklinginn.

4

Skerið niður avókadó og tómata, látið lime-safa yfir og kryddið með salti og pipar. Smakkið til.

5

Berið salatið og döðlumaukið fram með kjúklingnum. Algjört bragðlauka dekur

Vörur í uppskrift
1
Ódýrt kjúklinga ...

Ódýrt kjúklinga ...

ca. 900 gr. - 2.596 kr. / kg. - 2.336 kr. Stk.

1
Anna Marta pestó

Anna Marta pestó

200 gr.  - 1.399 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 64 kr. Stk.

1
Spicefield samb ...

Spicefield samb ...

240 gr.  - 479 kr. Stk.

1
Anna Marta döðlumauk

Anna Marta döðlumauk

200 gr.  - 1.399 kr. Stk.

1
Avocado í lausu

Avocado í lausu

1 stk.  - 339 kr. Stk.

1
SFG tómatar kir ...

Búið í bili

SFG tómatar kir ...

250 gr.  - 499 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.016 kr.