
fyrir
2
Uppáhalds
Eldunartími
5 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
15 mín.
Grænn Smoothie Hildar Ómars
Innihald:
Hráefni
3 litlar lífrænar appelsínur eða 2 stórar
1 lime
200 gr frosinn mangó
þumall engifer
40 gr / ein væn lúka spínat
2 dl vatn
Leiðbeiningar
Aðferð
1
Byrjið á að taka börkinn utan af appelsínunum og lime-inu svo er öllu komið fyrir í blandara og blandað!
Vörur í uppskrift
2

Appelsínur
320 gr. - 115 kr. Stk.
1

lime
70 gr. - 49 kr. Stk.
1

Krónu spínat
200 gr. - 370 kr. Stk.
1

Engiferrót
ca. 300 gr. - 1.099 kr. / kg. - 330 kr. Stk.
1

Greens mangó
1 kg. - 680 kr. Stk.
Samtals:
1.544 kr.