Draugabitar Hildar Rutar

fyrir

20

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

45 mín.

Draugabitar Hildar Rutar

Innihald:

560 g sykurpúðar

180 g smjör

240 g rice krispies

400 g hvítt súkkulaði

Sykuraugu

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Bræðið saman sykurpúða og smjör. Hrærið vel saman og passið að þetta brenni ekki.

2

Þegar blandan er orðin silkimjúk þá hrærið þið rice krispies saman við í nokkrum skömmtum.

3

Dreifið í 34x22 cm eldfast form sem er þakið bökunarpappír.

4

Kælið og skerið í bita sem mynda drauga. T.d nota lítið hringlaga kökuform til að mynda drauga höfuð og skar svo til með hníf.

5

Bræðið hvítt súkkulaði og leyfið því að kólna aðeins.

6

Dreifið súkkulaðinu á draugabitana eftir smekk og setjið tvö augu ofan á.

7

Kælið þar til súkkulaðið hefur storknað og njótið!

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar