Tófú og ananas á teini með kóríanderpestó

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

120 mín.

Samtals:

140 mín.

Tófú og ananas á teini með kóríanderpestó

Innihald:

500 g lífrænt tófú, skorið í jafna bita

1 lítill ananas, skorinn í jafna bita

Bambus eða margnota spjót fyrir matreiðslu

Marínering

2 msk. lífræn soja- eða tamarisósa

1 stór límóna, nýkreistur safinn notaður

1,5 msk. dijon-sinnep

1 msk. hágæða hitaþolin olía

1 tsk. lífrænt agave-síróp

1 tsk. hvítlaukskrydd

1 tsk. laukkrydd

1/2 tsk. cayenne-pipar

Kóríander pestó

70 g pistasíur, án skelja

70 ml lífræn hágæða ólífuolía

2 öskjur kóríander frá Vaxa

1-2 grænn chili

3 hvítlauksrif

1 stór sítróna, safi og rifinn börkur notaður

salt

pipar

Leiðbeiningar

Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.

Marínering

1

Blandið öllum hráefnum saman og hellið yfir tófúbitana.

2

Látið marínerast yfir nótt eða lengur í lokuðu íláti.

3

Þræðið tófúið og ananasinn þétt upp á spjótin og hellið restinni af maríneringunni yfir.

4

Hægt er að baka, grilla eða nota steypujárnsgrillpönnu til að elda þennan rétt.

5

Grillið eða bakið þar til bitarnir fá gyllta og stökka áferð og rendur eftir grillið og steypujárnspönnuna.

6

Bakið á 180°C með blæstri í u.þ.b. 30 mín, grillið í u.þ.b. 15-20 mín eða eldið á steypujárnsgrillpönnu í u.þ.b. 20 mín.

Kóríander pestó

1

Blandið öllu hráefninu saman í kraftmiklum blandara og látið hann ganga þar til áferðin er orðin silkimjúk og nokkuð þykk.

2

Ef blandan er of þykk er gott að bæta einni matskeið af vatni saman við.

3

Berið spjótin fram heit og hellið kóríanderpestóinu yfir.

Vörur í uppskrift
1
Urtekram tofu

Urtekram tofu

400 gr.  - 669 kr. Stk.

1
Ananas

Ananas

1100 gr.  - 418 kr. Stk.

1
Urtekram tamari sósa

Urtekram tamari sósa

250 ml.  - 699 kr. Stk.

2
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 55 kr. Stk.

1
First Price dij ...

First Price dij ...

370 gr.  - 299 kr. Stk.

1
bowl & basket a ...

Búið í bili

bowl & basket a ...

750 ml.  - 1.849 kr. Stk.

1
MUNA agave síró ...

MUNA agave síró ...

350 gr.  - 849 kr. Stk.

1
Prima hvítlauksduft

Prima hvítlauksduft

60 gr.  - 395 kr. Stk.

1
Prima laukduft

Prima laukduft

45 gr.  - 425 kr. Stk.

1
Prima cayennepipar

Prima cayennepipar

35 gr.  - 375 kr. Stk.

1
Til hamingju pi ...

Til hamingju pi ...

70 gr.  - 475 kr. Stk.

1
Olifa lífræn ól ...

Olifa lífræn ól ...

500 ml.  - 2.279 kr. Stk.

2
VAXA kóríander

VAXA kóríander

1 stk.  - 439 kr. Stk.

1
Eat me grænn chili

Eat me grænn chili

70 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

7.855 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur