Sumarlegt mangó- og risarækjusalat að hætti Lindu Ben

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

90 mín.

Sumarlegt mangó- og risarækjusalat að hætti Lindu Ben

Innihald:

Unnið í samstarfi við Lindu Ben.

Risarækjur og marinering:

400 g risarækjur (óeldaðar)

2-3 msk hitaþolin olía (t.d. sólblómaolía)

3-4 hvítlauksgeirar

1 tsk oreganó

1/2 tsk þurrkað chillí

Salt og pipar

1 stk lime

Salat:

300 g Romain salat

1 sæt kartafla (u.þ.b. 350 g)

1 mangó

3 tómatar

Ferskt basil

Dressing:

3 msk hágæða extra virgin ólífu olía

1 1/2 msk balsamik edik

1 tsk hunang

1 lime

1/4 tsk chillí

Salt og pipar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Byrjið á því að setja risarækjurnar í marineringu. Afþýðið rækjurnar í köldu vatni (ef þær eru frosnar), þerrið rækjurnar og setjið í skál.

2

Hellið olíu yfir rækjurnar, rífið hvítlaukinn yfir þær, bætið oreganó út á ásamt chillí kryddi, salt og pipar, rífið börkinn af lime-inu og kreystið svo safann úr henni. Blandið öllu saman og leyfið rækjunum að marinerast, helst í klukkustund, en annars eins lengi og tími leyfir.

3

Kveikið á ofninum, stillið á 200°C, undir og yfir hita.

4

Skrælið sætu kartöfluna og skerið hana í litla bita. Raðið í eldfast mót, setjið örlítið af hitaþolinni olíu yfir og salt og pipar. Eldið í u.þ.b. 20 mín eða þar til kartöflubitarnir eru eldaðar í gegn.

5

Skerið romain salatið niður og setjið á stóran disk, raðið kartöflubitunum á diskinn, flysjið mangóið og skerið það í bita ásamt tómötunum, raðið á diskinn.

6

Eldið risarækjurnar á pönnu þar til þær eru fallega bleikar á litinn. Raðið yfir salatið.

7

Hrærið saman dressingunni með því að setja ólífu olíu í skál ásamt balsamik ediki, hunangi, chillí, kreystið safann úr lime og kryddið með salti og pipar.

8

Hellið dressingunni yfir salatið og skreytið með ferskri basiliku.

Vörur í uppskrift
1
Djúpalón risaræ ...

Djúpalón risaræ ...

500 gr.  - 1.449 kr. Stk.

1
Olifa rauður Chilli

Olifa rauður Chilli

30 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 59 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
T&A romain salat

T&A romain salat

3 stk.  - 1.098 kr. Stk.

1
Sætar kartöflur

Sætar kartöflur

ca. 500 gr. - 330 kr. / kg. - 165 kr. Stk.

1
mangó

mangó

630 gr.  - 565 kr. Stk.

3
tómatar í lausu

tómatar í lausu

130 gr.  - 59 kr. Stk.

1
Basilika fersk

Basilika fersk

1 stk.  - 590 kr. Stk.

1
Olifa lífræn ól ...

Olifa lífræn ól ...

500 ml.  - 2.279 kr. Stk.

1
Jamie Oliver ba ...

Jamie Oliver ba ...

250 ml.  - 599 kr. Stk.

1
Grön Balance hunang

Grön Balance hunang

425 gr.  - 639 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Olifa steikingarolía

Olifa steikingarolía

750 ml.  - 1.799 kr. Stk.

1
Olifa oreganó

Olifa oreganó

13 gr.  - 499 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

8.180 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur