Steiktur saltfiskur í brauðhjúp með capers og chili ásamt sætum kartöflum

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

25 mín.

Steiktur saltfiskur í brauðhjúp með capers og chili ásamt sætum kartöflum

Innihald:

Fiskurinn

800 gr af saltfisk helst hnakkar

½ rauður chili smátt sneiddur

½ grænn chili smátt sneiddur

Smá sítrónusafi

Panko raspur

Salt og pipar

3 msk kapers

½ búnt steinselja

Sætkartöflumauk

400 gr sætkartöfla afhýdd

4 hvítlauksgeirar

salt og pipar

50 gr smjör

Leiðbeiningar

Fiskurinn

1

Hitið pönnu vel.

2

Skerið fiskinn niður í hæfilega bita þannig þeir séu jafn stórir.

3

Veltið upp úr hveiti, svo eggjablöndunni og síðan raspinum.

4

Setjið olíu á pönnuna og steikið fiskinn þar til gullinbrúnn

5

Snúið honum við, bætið smjöri við á pönnuna og steikið þar til smjörið brúnast lítilega.

6

Þegar fiskurinn er hæfilega brúnaður takið hann af pönnunni.

7

Setjið kapers, chili pipar, steinselju og skvettu af sítrónusafa á smjörið sem eftir er á pönnunni.

8

Berið fiskinn fram með smjörinu.

Sætkartöflumauk

1

Setjið kartöflurnar og hvítlaukinn í pott og sjóðið þar til þær eru mjúkar.

2

Sigtið vökvann frá og setjið kartöflurnar í matvinnsluvél ásamt hvítlauknum og smjörinu og maukið vel þar til rétt áferð næst.

3

Kryddið til með salti og pipar og berið fram heitt.

Vörur í uppskrift
1
Gríms saltfiskh ...

Búið í bili

Gríms saltfiskh ...

ca. 650 gr. - 4.499 kr. / kg. - 2.924 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Eat me grænn chili

Eat me grænn chili

70 gr.  - 315 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 62 kr. Stk.

1
Spicefield pank ...

Spicefield pank ...

200 gr.  - 495 kr. Stk.

1
Gestus kapers

Gestus kapers

50 gr.  - 249 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Búið í bili

Steinselja fersk

1 stk.  - 399 kr. Stk.

1
Sætar kartöflur

Sætar kartöflur

ca. 500 gr. - 330 kr. / kg. - 165 kr. Stk.

1
Grön Balance hv ...

Grön Balance hv ...

100 gr.  - 499 kr. Stk.

1
MS smjör 500gr

MS smjör 500gr

500 gr.  - 774 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.874 kr.