fyrir
6
Eldunartími
60 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
120 mín.
Innihald:
Kakan
120 ml lífræn ólífuolía
175 g lífrænn hrásykur
200 g glútenlaust hveiti
50 g lífrænt kókoshveiti
2 tsk. vínsteinslyftiduft
1/2 tsk. matarsódi
1 sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður
1-2 stk. sítrónur, skornar í sneiðar til að skreyta með ef vill
Sítrónugljái
1 sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður
4 msk. lífrænn flórsykur
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.
Kakan
Forhitið ofninn á 160°C.
Hrærið ólífuolíuna og sykurinn saman með sleif.
Hrærið saman restina af þurru hráefnunum í annarri skál og blandið út í olíublönduna ásamt mjólkinni og sítrónusafa og berki.
Setjið bökunarpappír í kökuform og hellið deiginu í það.
Bakið í u.þ.b. eina klst. eða þar til prjónn sem stungið er í miðjuna kemur hreinn út.
Látið kökuna kólna í forminu áður en gljáanum er hellt yfir hana.
Skreytið kökuna með sítrónusneiðum ef vill.
Sítrónugljái
Blandið hráefnunum vel saman og hellið yfir kökuna.
Olifa lífræn ól ...
500 ml. - 4598 kr. / ltr - 2.299 kr.
First Price hrásykur
1 kg. - 499 kr. / kg - 499 kr.
Doves Farm hvít ...
1000 gr. - 720 kr. / kg - 720 kr.
Urtekram kókoshveiti
280 gr. - 1425 kr. / kg - 399 kr.
Tam vínsteinsly ...
115 gr. - 4174 kr. / kg - 480 kr.
Gestus matarsódi
140 gr. - 1136 kr. / kg - 159 kr.
sítrónur
110 gr. - 591 kr. / kg - 65 kr.
DDS flórsykur
500 gr. - 436 kr. / kg - 218 kr.
Samtals: