
fyrir
2
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
Pikklaður rauðlaukur
1⁄2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1⁄2 bolli rauðvínsedik
Rauðrófu- og appelsínusalat
70 g sólblómafræ
2 öskjur asískt babyleaf-salat
350 g lífrænar rauðrófur rifnar með rifjárni
4 stk. appelsínur, skornar í bita
1 krukka grænar ólífur, skornar smátt
Ferskar kryddjurtir eftir smekk
Vínagretta
4 msk. hágæða ólífuolía
1 msk. rauðvínsedik frá pikklaða rauðlauknum
1 sítróna, nýkreistur safinn notaður
Salt og pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Pikklaður rauðlaukur
Hellið edikinu yfir þunnt skorinn rauðlaukinn.
Setjið til hliðar á meðan salatið er útbúið.
Rauðrófu- og appelsínusalat
Ristið sólblómafræin á pönnu í nokkrar mínútur.
Blandið öllu hráefninu saman í skál.
Toppið með pikkluðum rauðlauk og vínagrettu.

Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 260 kr. / kg. - 42 kr. Stk.

Gestus rauðvínsedik
250 ml. - 399 kr. Stk.

Grön Balance só ...
500 gr. - 449 kr. Stk.

Vaxa Asískt babyleaf
50 gr. - 498 kr. Stk.

Grön Balance ra ...
1 kg. - 199 kr. Stk.

Appelsínur
320 gr. - 96 kr. Stk.

First Price græ ...
240 gr. - 145 kr. Stk.

Jamie Oliver ev ...
500 ml. - 1.269 kr. Stk.

sítrónur
160 gr. - 58 kr. Stk.

Jamie Oliver sa ...
350 gr. - 999 kr. Stk.

Jamie Oliver sv ...
180 gr. - 999 kr. Stk.

Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.

Mynta fersk
1 stk. - 368 kr. Stk.

Steinselja fersk
1 stk. - 329 kr. Stk.

Náttúra dill ferskt
1 stk. - 368 kr. Stk.
Samtals: