Pítsa að hætti Maríu Gomez

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

30 mín.

Pítsa að hætti Maríu Gomez

Innihald:

Döðlusulta

Rifinn Mozzarella ostur

1 stór kúla af ferskum mozzarella osti

Rifinn parmesan ostur

1 lítið bréf beikon

Smá púðursykur

5 stk. smátt skornar döðlur

Kryddkurl frá pesto.is

Rauðlaukssæla frá pesto.is

Klettasalat val til að setja ofan á eftir á

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn á það allra heitasta sem hann kemst í á blæstri.

2

Fletjið pítsadeigið út og smyrjið á það döðlusultunni eins og þið væruð að nota pítsusósu.

3

Setjið næst rifna mozzarella ostinn yfir og skerið ferska ostinn í þunna hringi og setjið ofan á rifna ostinn.

4

Takið næst beikon og klippið í tvennt, krullið það svo með því að snúa sinnhvorn endanum í sitthvora áttina og leggið þannig á pitsuna.

5

Stráið svo ögn af púðursykri yfir beikonið sjálft.

6

Setjið næst rauðlaukssæluna á hér og þar á milli beikonsins og smátt skornu döðlurnar.

7

Sáldrið svo kryddkurlinu yfir allt, ásamt parmesan ostinum.

8

Stingið í ofninn. Tíminn fer eftir hita á ofninum svo best er að fylgjast með pítsunni.

Vörur í uppskrift
1
Döðlusulta

Döðlusulta

120 gr.  - 1.099 kr. Stk.

1
Mozzarella rifinn

Mozzarella rifinn

200 gr.  - 580 kr. Stk.

1
KS Fersk mozzar ...

KS Fersk mozzar ...

120 gr.  - 468 kr. Stk.

1
Violife prosoci ...

Violife prosoci ...

150 gr.  - 549 kr. Stk.

1
Krónu beikon

Krónu beikon

375 gr.  - 839 kr. Stk.

1
Kötlu púðursykur

Kötlu púðursykur

500 gr.  - 329 kr. Stk.

1
Krónu döðlur ferskar

Krónu döðlur ferskar

600 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Kryddkurl

Kryddkurl

60 gr.  - 839 kr. Stk.

1
Rauðlaukssæla

Rauðlaukssæla

180 gr.  - 1.149 kr. Stk.

1
Hollt og gott k ...

Hollt og gott k ...

75 gr.  - 369 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.820 kr.