Lífrænn safi

fyrir

3

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

15 mín.

Lífrænn safi

Innihald:

2 lífrænar appelsínur

4 lífræn epli

2 lífrænar sítrónur

4 lífrænar gulrætur

3-4 teningar lífrænt engifer (eða eftir smekk)

Leiðbeiningar

Að hætti Tinnu Þorra

1

Allt skorið og sett í gegnum safapressu

2

Best er að geyma safann í loftþéttri flösku

Vörur í uppskrift