Kóreskir kjúklingavængir

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

30 mín.

Kóreskir kjúklingavængir

Innihald:

BBQ-sósa

5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir

2 msk. engifer, fínt saxað

50 g gochujang, kóreskt chilimauk

40 g púðursykur

40 g hrísgrjónaedik

1 msk. sesamolía

Vængir

800 g kjúklingavængir olía til steikingar

100 g hveiti

50 g maizenamjöl

1 tsk. salt

1 tsk. lyftiduft

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

BBQ-sósa

1

Setjið allt saman í pott og látið það malla í nokkrar mín. þar til sósan fer að þykkna.

Vængir

1

Veltið kjúklingavængjunum upp úr hveiti, maizenamjöli, salti og lyftidufti.

2

Djúpsteikið við 160°C þar til þeir verða fallega gylltir.

3

Veltið þeim upp úr sósunni og berið fram með nýskornum vorlauk.

Vörur í uppskrift
1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 187 kr. Stk.

1
Engiferrót

Engiferrót

ca. 300 gr. - 990 kr. / kg. - 297 kr. Stk.

1
Thai Choice chi ...

Thai Choice chi ...

110 gr.  - 289 kr. Stk.

1
DDS púðursykur

DDS púðursykur

500 gr.  - 230 kr. Stk.

1
Spicefield hrís ...

Spicefield hrís ...

150 ml.  - 399 kr. Stk.

1
Spicefield sesamolía

Spicefield sesamolía

150 ml.  - 599 kr. Stk.

1
Ódýrt kjúklinga ...

Ódýrt kjúklinga ...

ca. 900 gr. - 680 kr. / kg. - 612 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 390 kr. Stk.

1
Maizena maíssterkja

Maizena maíssterkja

400 gr.  - 569 kr. Stk.

1
Gestus lyftiduft

Gestus lyftiduft

225 gr.  - 299 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.871 kr.