Ketó lax

fyrir

4

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

20 mín.

Ketó lax

Innihald:

800 g laxaflök

1 stk. spergilkál

200 g pizzaostur

2 lime

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerið brokkolí í bita og setjið í sjóðandi vatn í 3-4 mín.

2

Setjið laxinn í ofnfast mót, saltið og piprið og kreistið hálft lime yfir flakið.

3

Hellið brokkolí í mótið með laxinum og stráið vel af rifnum osti yfir.

4

Bakið í ofni í 12-15 mín. á 180° C. Berið fram með nóg af lime og njótið vel.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar