
fyrir
4
Eldunartími
35 mín.
Undirbúa
2 mín.
Samtals:
37 mín.
Innihald:
2-3 msk af jólaglöggskryddblöndu
1 flaska rauðvín (eða hvítvín)
8 msk sykur eða önnur sæta
Leiðbeiningar
Allt sett í pott og hitað að suðumarki.
Slökkvið á hitanum og látið standa undir loki í 20-30 mínútur til að kryddið taki sig.
Smakkaðu til, t.d. bæta við meiri sætu ef vínið er mjög súrt.
Gott að velgja aðeins áður en skenkt.
Hægt er að skipta út óáfengu víni fyrir áfengt (einnig hægt að nota 1 lítra af eplasafa í staðinn fyrir vín).
Hægt að nota líka hunang fyrir sætara bragð.
Njótið í góðra vina hópi!

Kryddhúsið Jóla ...
85 gr. - 11753 kr. / kg - 999 kr. stk.

Cero Coma 0% Rauðvín
750 ml. - 932 kr. / ltr - 699 kr. stk.

First Price Sykur
1 kg. - 193 kr. / kg - 193 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar