fyrir
4
Eldunartími
35 mín.
Undirbúa
2 mín.
Samtals:
37 mín.
Jólaglögg
Innihald:
2-3 msk af jólaglöggskryddblöndu
1 flaska rauðvín (eða hvítvín)
8 msk sykur eða önnur sæta
Leiðbeiningar
1
Allt sett í pott og hitað að suðumarki.
2
Slökkvið á hitanum og látið standa undir loki í 20-30 mínútur til að kryddið taki sig.
3
Smakkaðu til, t.d. bæta við meiri sætu ef vínið er mjög súrt.
4
Gott að velgja aðeins áður en skenkt.
5
Hægt er að skipta út óáfengu víni fyrir áfengt (einnig hægt að nota 1 lítra af eplasafa í staðinn fyrir vín).
6
Hægt að nota líka hunang fyrir sætara bragð.
7
Njótið í góðra vina hópi!
Vörur í uppskrift