
fyrir
10
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Jarðarberja- og kókosbollubolla
Innihald:
Vatnsdeigsbolla
Rjómi
Jarðaberjasulta
Jarðaber
Kókosbollur
Bleikur glassúr
Leiðbeiningar
1
Baka eða kaupa vatnsdeigsbollur
2
Þeytið rjómann
3
Skerið jarðaber í litla bita
4
Hrærið kókosbollurnar við rjómann með gafli og bætið svo við jarðaberjunum
5
Smyrjið bollurnar með jarðaberjasultunni og svo vel af rjómanum
6
Toppið með bleiku glassúri og skreytið að vild með jarðaberjum
Vörur í uppskrift