fyrir
10
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
Vatnsdeigsbolla
Rjómi
Jarðaberjasulta
Jarðaber
Kókosbollur
Bleikur glassúr
Leiðbeiningar
Baka eða kaupa vatnsdeigsbollur
Þeytið rjómann
Skerið jarðaber í litla bita
Hrærið kókosbollurnar við rjómann með gafli og bætið svo við jarðaberjunum
Smyrjið bollurnar með jarðaberjasultunni og svo vel af rjómanum
Toppið með bleiku glassúri og skreytið að vild með jarðaberjum
Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1522 kr. / ltr - 761 kr. stk.
St. Dalfour Jar ...
284 gr. - 1718 kr. / kg - 488 kr. stk.
Jarðarber Ideal ...
400 gr. - 1998 kr. / kg - 799 kr. stk.
Völu Kókosbollu ...
150 gr. - 2633 kr. / kg - 395 kr. stk.
Myllu Bolluglas ...
220 gr. - 2068 kr. / kg - 455 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun