Hrekkjavöku piparkökur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

120 mín.

Samtals:

130 mín.

Hrekkjavöku piparkökur

Innihald:

250 g sykur

2 dl ljóst síróp

1 msk kanil

½ msk engifer

¼ msk negull

¼ tsk pipar

250 g smjör

1 msk matarsódi

2 egg

650-800 g hveiti

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Setjið kalt smjör í skál og setjið til hliðar.

2

Setjið sykur og síróp í pott og látið suðuna koma varlega upp.

3

Bætið kanil, engifer, negul og pipar saman við.

4

Bætið matarsódanum út í og hrærið hratt og vel saman. Blandan verður ljósari og bólgnar upp.

5

Hellið blöndunni yfir smjörið í skálinni og hrærið vel þar til allt smjörið hefur bráðnað og blandan er orðin köld.

6

Bætið eggjunum bætt út í og hrærið vel saman við blönduna.

7

Bætið hveitinu smátt og smátt út í þar til deigið er orðið þétt og slétt.

8

Setjið plastfilmu yfir skálina og geymið í kæli í 1-2 klukkustundir.

9

Stráið hveiti á borðið og fletjið degið út með kökukefli.

10

Mótið piparkökur með þar til gerðum formum, passið að þær séu allar um það bil jafn þykkar.

11

Bakað í ofni við 200 gráður í ca. 5-10 mínútur, fer eftir stærð piparkakanna.

12

Skreytið með glassúr

Vörur í uppskrift
1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 225 kr. Stk.

1
DDS ljóst síróp

DDS ljóst síróp

750 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Flóru kanill

Flóru kanill

70 gr.  - 288 kr. Stk.

1
Flóru engifer krydd

Flóru engifer krydd

60 gr.  - 228 kr. Stk.

1
Flóru negull

Flóru negull

75 gr.  - 417 kr. Stk.

1
Prima hvítur pi ...

Prima hvítur pi ...

45 gr.  - 430 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
Flóru matarsódi

Flóru matarsódi

150 gr.  - 199 kr. Stk.

1
Stjörnuegg stór ...

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 390 kr. Stk.

1
Dr. Oetker hvít ...

Hætt

Dr. Oetker hvít ...

125 gr.  - 389 kr. Stk.

1
Dr. Oetker svar ...

Búið í bili

Dr. Oetker svar ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Dr. Oetker appe ...

Dr. Oetker appe ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Dr. Oetker gulu ...

Dr. Oetker gulu ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

Mælum með
Dr. Oetker blei ...

Dr. Oetker blei ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

Dr. Oetker fjól ...

Dr. Oetker fjól ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

Dr. Oetker græn ...

Dr. Oetker græn ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

Dr. Oetker svar ...

Búið í bili

Dr. Oetker svar ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

Smákökuform hal ...

Hætt

Smákökuform hal ...

1 stk.  - 1.990 kr. Stk.

Smákökuform hal ...

Hætt

Smákökuform hal ...

1 stk.  - 990 kr. Stk.

Birkmann Smákök ...

Hætt

Birkmann Smákök ...

1 stk.  - 590 kr. Stk.

Smákökuform hal ...

Hætt

Smákökuform hal ...

1 stk.  - 799 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.121 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur