
fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
10 mín.
Innihald:
1 stk grasker
1 stk laukur
1 pakki hakk
1 pakki spaghetti
2 dósir tómatar
4 geirar hvítlaukur
ólífuolía
Leiðbeiningar
Að hætti Víðis Hólm
Skerið varlega út skelfilegt grasker, hreinsið og undirbúið
Steikið ógurlegt hakk á pönnu þar til brúnt ásamt lauki, hvítlauki og kryddi
Sjóðið hræðilegt vatn og setjið spaghetti útí
Hellið ógurlegum tómötum út á hakk og látið malla í nokkrar mínútur
Þegar spúkí spaghettíið er orðið soðið sigtið og blandið við hakksósu í skál, blandið saman matarlit að vild þar til rauður

First Price spa ...
1 kg. - 299 kr. / kg - 299 kr. stk.

Ódýrt ungnautahakk
500 gr. - 2998 kr. / kg - 1.499 kr. stk.

First Price tóm ...
400 gr. - 340 kr. / kg - 136 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 168 kr. / kg - 28 kr. stk.

Grön Balance hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr. stk.

Grasker Halloween
1 stk. - 495 kr. / stk - 495 kr. stk.