Grilluð kjúklingaspjót með tzatziki-sósu

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

40 mín.

Samtals:

60 mín.

Grilluð kjúklingaspjót með tzatziki-sósu

Innihald:

Kjúklingur

600 g kjúklingabringur, skornar í jafna bita

70 ml ólífuolía

2 msk. sítrónusafi

3-4 hvítlauksgeirar

2 tsk. óreganó

handfylli steinselja

salt og pipar

Tzatziki-sósa

350 g grískt jógúrt

hálf agúrka

handfylli dill, smátt skorið

2-3 hvítlauksgeirar

ólífuolía

sítrónusafi, smá skvetta

salt

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

Kjúklingur

1

Setjið kjúkling, ólífuolíu, sítrónusafa, hvítlauk, oregano, steinselju, salt og pipar í skál og blandið saman.

2

Geymið í kæli í a.m.k. 30 mín.

3

Forhitið grillið á meðalhita.

4

Þræðið kjúklinginn á spjót og grillið þar til hann er fulleldaður.

Tzatziki-sósa

1

Rífið niður hálfa agúrku og þerrið vel.

2

Blandið öllum innihaldsefnum saman og kælið í nokkrar klst.

Vörur í uppskrift
1
Ódýrt kjúklinga ...

Ódýrt kjúklinga ...

ca. 900 gr. - 2.596 kr. / kg. - 2.336 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

145 gr.  - 67 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Prima oregano

Prima oregano

6 gr.  - 239 kr. Stk.

1
VAXA steinselja

VAXA steinselja

15 gr.  - 379 kr. Stk.

1
Gott í matinn g ...

Gott í matinn g ...

350 gr.  - 453 kr. Stk.

1
Sólskins agúrkur

Búið í bili

Sólskins agúrkur

1 stk.  - 236 kr. Stk.

1
VAXA dill

VAXA dill

15 gr.  - 398 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.660 kr.