Ristuð graskersfræ

fyrir

1

Uppáhalds

Eldunartími

45 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

65 mín.

Ristuð graskersfræ

Innihald:

Ristuð graskersfræ

Grasker (fræin úr því)

2 msk smjör

Dass af sjávarsalti

Leiðbeiningar

1

Skúbbið gumsinu úr graskerinu

2

Fjarlægið fræin og setjið í skál

3

Skolið þau vel og látið þorna alveg

4

Setjið bráðið smjör í skálina og sjávarsalt og hrærið vel

5

Sigtið og setjið svo á bökunarplötu í ofn á 200 gráður í 45 mín. Fínt að hreyfa við fræjunum af og til svo þau brenni ekki

6

Setjið í fallega hrekkjavöku skál og njótið yfir hryllingsmynd

Vörur í uppskrift
1
Grasker Halloween

Hætt

Grasker Halloween

1 stk.  - 1.249 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

Líklega til heima
1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

416 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur