Glóðaður saltfiskur með stökku rúgbrauði og piparrótar- og dill sósu

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

75 mín.

Glóðaður saltfiskur með stökku rúgbrauði og piparrótar- og dill sósu

Innihald:

Fiskurinn:

800 gr. saltfiskhnakkar

100 gr. sykur

10 gr. dill og fennel fræ

Sósa:

100 gr. repjuolía

50 gr. dill ferskt

50 gr. steinselja fersk

200 gr. Súrmjólk

30 gr. fersk piparrót

safi úr hálfri sítrónu

Salt eftir smekk

Steikt rúgbrauð:

4 sneiðar rúgbrauð skorið í litla teninga

100 gr. smjör

Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Setjið fiskinn í bakka og kryddið með sykur- og kryddblöndu í 1 klst.

2

Skolið lítillega og þerrið fiskinn.

3

Blandið dill steinselju með olíu í blandara þar til hún hitnar, sigtið hana því næst og látið leka þar til öll olían hefur lekið af. Setjið til hliðar.

4

Blandið súrmjólk, sítrónusafa og fínt rifinni piparrót í skál og kryddið með salti eftir smekk.

5

Bætið grænu olíunni saman við og blandið lítilega svo hún haldist að mestu að skilin.

6

Hitið ofninn í 200°C, skerið rúgbrauð í jafna teninga og steikið á pönnu með smjöri við lágan hita þar til brauðið er orðið stíft en passa þarf að það brenni ekki.

7

Hellið smá olíu yfir fiskinn og setjið hann í ofninn í um 10 mín.

8

Kannið hvort hann falli í flögur. Ef hann er ekki tilbúinn þá er gott að láta hann jafna sig við stofuhita og svo setja hann í ofninn þar til hann fellur í flögur.

9

Glóðið með gasloga til að hann taki smá lit og bragð.

10

Berið fram með sósunni og rúgbrauðinu ásamt öðru meðlæti að vali.

Vörur í uppskrift
1
Gríms saltfiskh ...

Gríms saltfiskh ...

ca. 650 gr. - 4.499 kr. / kg. - 2.924 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 225 kr. Stk.

1
Kryddhúsið fenn ...

Kryddhúsið fenn ...

40 gr.  - 485 kr. Stk.

1
First Price rep ...

First Price rep ...

1 ltr.  - 469 kr. Stk.

1
Náttúra dill ferskt

Náttúra dill ferskt

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Steinselja fersk

1 stk.  - 350 kr. Stk.

1
MS ab mjólk

MS ab mjólk

1 ltr.  - 470 kr. Stk.

1
piparrót

piparrót

50 gr.  - 199 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 55 kr. Stk.

1
HP Rúgbrauð

HP Rúgbrauð

400 gr.  - 360 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.321 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur