Ferskt salat í Waldorf-stíl

fyrir

4

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

20 mín.

Ferskt salat í Waldorf-stíl

Innihald:

Salat

1 askja íssalat

2 stilkar sellerí, skornir í þunnar sneiðar

250 g vínber, skorin í tvennt

2 lífræn epli, skorin í sneiðar

70 g þurrkuð trönuber

1 granatepli

100 g valhnetur

50 g graskersfræ

Sinneps vínagretta

2 msk. lífræn hágæða ólífuolía

1 msk. lífrænt eplaedik

1 tsk. sinnep

1/2 sítróna, kreist

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Rífið salatið gróflega niður og blandið við restina af hráefnunum.

2

Hrærið saman sinneps-vínagrettuna, hellið yfir salatið og njótið!

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar