Bollur með sítrónu-, basilíku- og jarðaberjarjóma

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

30 mín.

Bollur með sítrónu-, basilíku- og jarðaberjarjóma

Innihald:

500 ml rjómi

2 sítrónur (rifinn börkur og örlítill safi)

15-20 stk jarðaber í dós

Búnt af basilíku skorið í litlar ræmur

Jarðaberjasulta

Flórsykur

Leiðbeiningar

1

Rjóminn þeyttur vel.

2

Innihaldsefnunum bætt við og þeytt vel saman.

3

Mikilvægt að láta standa í svolítinn tíma til þess að fá bragðið til að koma betur fram.

4

Svo má setja á bollur.

5

Mælum með jarðaberjasultu og flórsykri til að skreyta.

Vörur í uppskrift
1
Rjómi 500 ml

Rjómi 500 ml

500 ml.  - 716 kr. Stk.

2
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 46 kr. Stk.

1
jarðarber í lét ...

jarðarber í lét ...

825 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Basil 20g

Basil 20g

20 gr.  - 389 kr. Stk.

Mælum með
Good good jarða ...

Good good jarða ...

330 gr.  - 360 kr. Stk.

DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.650 kr.