Baccalá að hætti Ítala “Alla Livornese”

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

40 mín.

Baccalá að hætti Ítala “Alla Livornese”

Innihald:

800 gr saltfiskur með roði

olía til steikingar

smá hveiti

pipar, eftir smekk

Í pottinn:

2 msk olívuolía

2 hvítlauksrif

½ ferskur chili

400 gr saxaðir tómatar úr dós

200 gr svartar olívur

1 msk kapers

2 stk lárviðarlauf

salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið saltfiskinn í hæfilega bita og þerrið vel á pappír.

2

Veltið fisknum upp úr hveiti og steikið á heitri pönnu í mikilli olíu á báðum hliðum þar til fiskurinn er orðinn fallega brúnn.

3

Saxið hvítlauk og chili og setjið til hliðar

4

Setjið víðan pott yfir miðlungs hita og hellið ólívuolíu út í svo hún hylji botninn.

5

Setjið saxaða hvítlaukinn og piparávöxt út í og hrærið í öðru hvoru.

6

Þegar laukurinn er lítillega farinn að fá á sig brúna tóna bætið þá við tómötum, olívum, kapers og lárviðarlaufi saman við og látið krauma í u.þ.b. 10 mín.

7

Raðið saltfiskinn í pottinn og ausið sósunni yfir, setjið lok yfir og látið standa í 10-15 mínútur á mjög lágum hita eða þar til saltfiskurinn er eldaður í gegn.

8

Berið réttinn fram ýmist heitan eða kaldann.

Vörur í uppskrift
1
Gríms saltfiskh ...

Búið í bili

Gríms saltfiskh ...

ca. 650 gr. - 4.499 kr. / kg. - 2.924 kr. Stk.

1
Jamie Oliver ev ...

Búið í bili

Jamie Oliver ev ...

500 ml.  - 1.299 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 390 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

1
Grön Balance hv ...

Grön Balance hv ...

100 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Gestus tómatar  ...

Gestus tómatar ...

400 gr.  - 229 kr. Stk.

1
First Price ólí ...

First Price ólí ...

350 gr.  - 219 kr. Stk.

1
Gestus kapers

Gestus kapers

50 gr.  - 249 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.411 kr.