Snjallverslun

Einfaldaðu lífið með Snjallverslun

Í Snjallverslun Krónunnar getur þú keypt inn fyrir heimilið á einfaldan og þægilegan hátt. Fáðu vörur sendar heim, sæktu í verslun eða verslaðu með snjöllum hætti inn í Skannað og skundað.

Auðveld matarinnkaup sem einfalda lífið.

Snjallverslun

Sæktu pöntun eða fáðu heimsent

Veldu afhendingu sem hentar þér! Við hjálpum þér að skipuleggja innkaupin. Í Snjallverslun getur þú m.a:

  • Búið til hópa (t.d. fyrir saumaklúbbinn eða barnafmælið) og verslað inn í sameiningu með öðrum.

  • Búið til innkaupa- og skundalista!

  • Keypt sama og síðast með einum smelli

  • Bætt vörum við pöntun fram að tínslu

  • Skoðað vöruúrvalið eftir vöruflokkum

Verslaðu í Snjallverslun hér á vefnum eða sóttu appið.

Skannað og skundað

Skannað og skundað

Með Skannað og skundað lausninni í Snjallverslunar appinu getur þú verslað vörur með því að skanna þær úr hillu og setja beint í körfuna þína, jú eða bara beint í pokann. Greiðir í appinu, skannar QR kóða af skjánum þínum undir spjaldtölvu á sjálfsafgreiðslusvæði og skundar svo  út í daginn

Vertu memm!

Ánægðir skundarar

"Sérstaklega góð tilfinning að skanna og skunda kl.18 á föstudegi og svífa fram hjá biðröðinni og labba út"

"Skannað og skundað er breakthrough og núna nenni ég að fara versla"

"Að geta verslað beint í pokann með símanum er ómetanlegt"

Sannkallaðir snjallvinir

"Áræðanlegur sendingar tími og mjög gott starfsfólk. Ég mæli hiklaust með snjallverslun Krónunnar."

"Snjallverslun Krónunnar er frábær kostur fyrir nútíma fjölskyldur og samfélagið!"

"Appið er skærasta snilldin og ég vel Krónuna alltaf fyrir vinnutengd innkaup því ég get fengið kvittun senda með t-pósti og græjað þetta sjálf"

Krónu karfan

© 2023

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Fax: 559 3001

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur