Fallback alt

Jibbí, Krónan Granda opnar á ný!

Fimmtudaginn 21. september kl. 15:00 opnum við endurbætta og stórglæsilega verslun okkar á Granda. Líkt og í öllum okkar verslunum þá munum við bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval á hagstæðu verði. Einnig svörum við ákalli viðskiptavina um meira úrval af tilbúnum réttum - nú geta viðskiptavinir meðal annars nælt sér í Tokyo Sushi, WokOn og Rotissiere þegar þeir versla á Grandanum!

Sem fyrr leggjum við áherslu á ferskleika með stórri og glæææsilegri ávaxta- og grænmetisdeild! 🍎🥬

Hefurðu prófað að Skanna og skunda?

Það verður fullt af girnilegum opnunartilboðum dagana 21.-24. sept. Ef þú Skannar og skundar með Krónuappinu er einnig 5% afsláttur af öllum vörum í búðinni!

Hvítasunna
Skannað og skundað

Engin röð, bara fjör!

Vissir þú að þú getur sparað tíma með því að nota símann? Prófaðu Skannað og skundað lausnina og verslað vörur með því að skanna þær úr hillu og setja beint í körfuna þína, jú eða bara beint í pokann. Greiðir í appinu, skannar þig út skundar svo út í daginn

Vertu memm!