
Krónan Grafarholti opnar á ný!
Fimmtudaginn 11. júlí opnum við glæsilega, endurbætta verslun okkar í Grafarholti!
Hvað er nýtt?
Stærri ávaxta- og grænmetisdeild þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi 🍏
Betra skipulag og þægilegra flæði í verslun ✅
Meira úrval í fjölmörgum vöruflokkum 🥪
Umhverfisvæn kæli- og frystitæki ❄
Frábær opnunartilboð og Skannað og skundað afsláttur
Dagana 11.-14. júlí verður fullt af girnilegum opnunartilboðum og ef þú Skannar og skundar með Krónuappinu er einnig 5% afsláttur af öllum vörum í búðinni! 🤳
