
Psst… Mundu eftir fjölnota pokanum
Við erum hætt með plastpoka í öllum verslunum okkar. Með þessu erum við að leggja áherslu á notkun fjölnota pokanna. En auðvitað gæti vantað poka eða hann gleymst heima og þá má finna gott úrval af fjölnota pokum til sölu í verslunum okkar. Við bjóðum einnig upp á pappapoka ef fjölnota pokarnir gleymast heima.
Af hverju erum við hætt með plastpoka?
Hvaða pokar koma í staðinn?
Hversvegna pappa pokar og eru þeir FSC vottaðir?
Hvað get ég notað sem ruslapoka?