© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
BEING er nýtt og spennandi hárvörumerki í Krónunni. Það kemur frá sömu framleiðendum og Monday Haircare. BEING leggur áherslu á að styrkja og næra náttúrulega eiginleika hársins, hvort sem um ræðir krullur eða fíngert og slétt hár. Vöruúrval BEING er fjölbreytt og helstu flokkar þess eru:
Nourish + Shine
Big Hair
Bye Bye Frizz
Curl Power
Max Moisture
Allar vörurnar frá BEING eru án súlfata og sílikons og eru prófaðar af húðlæknum til að gefa þér það besta fyrir þitt hár!