Allt til jóla!
Krónan á 25 ára afmæli mánudaginn 8. desember og við fögnum því með 25% afslætti af völdum hátíðarvörum í öllum verslunum okkar laugardag og sunnudag, 6.-7. desember.*
Fyrstu verslanir Krónunnar opnuðu þann 8. desember árið 2000. Þennan dag opnuðum við fjórar verslanir í Skeifunni, Hringbraut, Hvaleyrarbraut og á Selfossi. Rúmu ári síðar opnaði Krónan í Vestmannaeyjum og síðan þá hefur verslunum okkar fjölgað hratt. Í dag rekur Krónan 26 verslanir auk Snjallverslunar sem hefur stækkað gríðarlega hratt.
Kíktu í Krónuna og fagnaðu með okkur 🎉💛
*Ath. aðeins 5 stk. á mann af hverri vöru á meðan birgðir endast. Gildir ekki í Snjallverslun.

Krónan opnar verslanir 8. desember 2000 - Skeifan, Lágholtsvegur, Hvaleyrarbraut og Selfoss.
2003 opnar Krónan í Háholti í Mosfellsbæ og eru verslanirnar nú átta talsins.
2005 opnar Krónan á Reyðarfirði með fjölbreytt úrval af matvöru og búsáhöldum ásamt sjálfsafgreiðslubakaríi!
2006 opnar Krónan Akranesi með salatbar, heilsuvörudeild og heitan heimilismat! 🥗
2007 opnar Krónan Granda með stórri grænmetisdeild og 20 metra löngu kjötborði!
2007 innleiðir Krónan sjálfsafgreiðslukassa, fyrst matvöruverslana á Íslandi.
2008 opnar Krónan Lindum og er stærsta lágvöruverðsverslun landsins
2013 lítur frumútgáfa af Krónuappinu dagsins ljós!
2016 hefst "Síðasti séns - minnka matarsóun" verkefnið.
2025 eru viðskiptavinir Krónunnar, áttunda árið í röð, þeir ánægðustu á matvörumarkaði!
Engin röð, bara fjör!
Með Skannað og skundað lausninni í Snjallverslunar appinu getur þú verslað vörur með því að skanna þær úr hillu og setja beint í körfuna þína, jú eða bara beint í pokann. Greiðir í appinu, skannar QR kóða af skjánum þínum undir spjaldtölvu á sjálfsafgreiðslusvæði og skundar svo út í daginn!
Skannað og skundað er í boði í öllum Krónuverslunum.
Vertu memm!
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
