Innihald:
Fylliefni (míkrókristallaður sellulósi, silicumdioxíð, magnesíumsalt úr fitusýrum, Hanakambur meðhöndlaður með vatnsrofi og gelatín.
Minnkaður liðvökvi lýsir sér oftast í stirðleika og sársauka í kringum liðamót og því frábrugðið því þegar fólk þjáist af sliti í liðum. Minnkaður liðvökvi getur átt sér stað hjá fólki á öllum aldri og er algengt meðal fólks sem stundar miklar álagsíþróttir.
Nutrilenk Active inniheldur hýalúronsýru sem unnin er úr vatnsrofnum hanakamb. Áralöng reynsla og rannsóknir á hýalúronsýru gefa til kynna að það hafi hina ýmsu heilsueflandi eiginleika á líkamsstarfsemi okkar. Nutrilenk Active inniheldur engin fiskiprótein eða skelfisk.