Við erum sífellt að leita að spennandi vörum til að bæta vöruúrvalið og eru sérfræðingar í hverjum vöruflokki að passa upp á að viðskiptavinir okkar fái rétt vöruúrval á sem hagkvæmastan hátt.  Við tökum inn nýjar vörur í hverjum mánuði. þetta eru þær vörur sem starfsfólk Krónunnar valdi að benda sérstaklega á.

#KomduíKrónuna

Ertu að borða eitthvað geggjað á einhverjum veitingastað sem þig langar að elda heima? Smakkaðirðu eitthvað ómótstæðilegt í útlöndum og vilt sjá það á Íslandi? Taktu mynd af því og skelltu #KomduíKrónuna á færsluna, það er aldrei að vita, kannski kemur tillagan þín í Krónuna.