Nóatún er hluti af fjölskyldu vörumerkja Krónunnar. Síðustu Nóatúnsverslunni í Austurveri var lokað haustið 2020 og þar er nú ný og glæsileg Krónuverslun.

Öóó… Hvað með hrygginn?

Engar áhyggjur! Krónan bjargar jólunum. Vinsælasti hamborgarhryggur landsins er aldeilis ekki hættur. Hann er fáanlegur í öllum okkar verslunum um jólin ásamt fleiri hátíðarvörum.