Kveikjum á sumrinu!

Í sumar er grillið kveikjan á sumargleðinni, kveiktu á grillinu og þú kveikir á sumrinu.

Í Krónunni færðu allt til að komast í grill partí gírinn.

Pssst…  Það má alveg nota grillið sem trommu og grill áhöldin kjuða.

Gott á grillið. Það eru til hamborgarar en svo eru til djammborgarar!

Svalandi sumardrykkir:

Krónuhjólið

Í sumar 2021 breytist Krónuhjólið í sannkallað fjöllu partí hjól. Krónuhjólið kemur inn á viðburði í sumar með lifandi tónlist og gefur krúttum og fullorðnum krúttum hollasta bland í poka sem völ er á. Góóómsæta ávexti.

Við mætum með læti!

Smelltu hér til að skoða hvort Krónuhjólið komi í þitt hverfi í sumar