Krónuhjólið

…Hvað er gult, dinglar og býður upp á hollasta bland í poka sem völ er á? Nú Krónuhjólið.

Við verðum með í götubita gleðinni á Reykjavík street food í allt sumar og munum bjóða upp á hollasta bland í poka sem völ er á ásamt því að nýta þreytta ávexti úr síðasta séns og töfra fram gómsætt sumar boost úr þeim.

 

Psst… smelltu á Götubita merkið fyrir fulla dagskrá hjá Reykjavík Street food.

Hvar verður Krónuhjólið á morgun?

DagurDagsetningStaðurStaðsetningtími
Laugardagur4. júlíLaugardalur/GötubitamarkaðurLaugardalur12:00-16:00
Sunnudagur5. júlíLaugardalur/GötubitamarkaðurLaugardalur13:00-17:00
     
Föstudagur17.júlíFjörðurinn / fjörugur föstudagurHafnarfjörður17:00-21:00
Laugardagur18.júlíGötubitahátíð á miðbakkanumReykjavík12:00-16:00
Sunnudagur19. júlíGötubitahátíð á miðbakkanumReykjavík13:00-18:00
     
Fimmtudagur23. júlíGufunesGrafarvoguróstaðfest
     
Föstudagur24.júlíGötubitinn í HafnarfirðiHafnarfjörðuróstaðfest
Laugardagur25. júlíGötubitinn í HafnarfirðiHafnarfjörðuróstaðfest
Sunnudagur26. júlíGötubitinn í HafnarfirðiHafnarfjörðuróstaðfest

Hvernig varð Krónuhjólið til?