Krónuhjólið

…Hvað er gult, dinglar og býður upp á hollasta bland í poka sem völ er á? Nú Krónuhjólið.

Við verðum með í götubita gleðinni á Reykjavík street food í allt sumar og munum bjóða upp á hollasta bland í poka sem völ er á ásamt því að nýta þreytta ávexti úr síðasta séns og töfra fram gómsætt sumar boost úr þeim.

Hvar verður Krónuhjólið á morgun?

Augnablik… Dagskrá fyrir ágúst væntanleg.

Psst… smelltu á Götubita merkið fyrir fulla dagskrá hjá Reykjavík Street food.

Hvernig varð Krónuhjólið til?