Franskar kartöflur og grísakótilettur

MagnFyrir 4

 Bökunarkartöflur í lausu
 Chilí bernaise sósa
 Fabrikku chimichurri
 Salt
 Grísakótilettur marineraðar

Aðferð
1

Þvoið kartöflur og skerið í strimla eða báta.

2

Leggið í bleyti í ca 30 mínútur. Þurkið vel eftir og setjið í eldfast mót með olíu og salti.

3

Hitið í ofni í ca 20 mínútur á 180°. Hækkið svo hitann í 220° og eldið í aðrar 20 mínútur.

4

Grillið grísakótilettur á meðan kartöflurnar eru í ofni.

5

Njótið með allskonar góðum sósum.

Innihaldsefni

 Bökunarkartöflur í lausu
 Chilí bernaise sósa
 Fabrikku chimichurri
 Salt
 Grísakótilettur marineraðar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Þvoið kartöflur og skerið í strimla eða báta.

2

Leggið í bleyti í ca 30 mínútur. Þurkið vel eftir og setjið í eldfast mót með olíu og salti.

3

Hitið í ofni í ca 20 mínútur á 180°. Hækkið svo hitann í 220° og eldið í aðrar 20 mínútur.

4

Grillið grísakótilettur á meðan kartöflurnar eru í ofni.

5

Njótið með allskonar góðum sósum.

Franskar kartöflur og grísakótilettur

Skoða fleiri uppskriftir

Ný uppskrift alla fimmtudaga

Alla fimmtudaga kemur ný uppskrift í verslanir okkar og hægt er að nálgast öll hráefnin á einum stað. 😯 Uppskriftirnar eru einfaldar, bragðgóðar og fljótlegar. – Nánar