Mexíkósk vefja

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4

 Tortilla vefjur frá Banderos
 Salsa sósa frá Banderos
 1 pakki ungnautahakk
 1 paprika
 Salat

1

Hitið pönnu og steikið hakkið þar til það er orðið brúnt, kryddið með salti og pipar eða taco kryddi.

2

Skerið papriku í strimla.

3

Hitið tortillur í ofni eða örbylgju og fyllið síðan með hakki, salati, papriku og salsa.

4

Einfalt og gott og auðvitað má bæta við öllu því grænmeti í vefjuna sem til er í ísskápnum.

Innihaldsefni

 Tortilla vefjur frá Banderos
 Salsa sósa frá Banderos
 1 pakki ungnautahakk
 1 paprika
 Salat

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu og steikið hakkið þar til það er orðið brúnt, kryddið með salti og pipar eða taco kryddi.

2

Skerið papriku í strimla.

3

Hitið tortillur í ofni eða örbylgju og fyllið síðan með hakki, salati, papriku og salsa.

4

Einfalt og gott og auðvitað má bæta við öllu því grænmeti í vefjuna sem til er í ísskápnum.

Mexíkósk vefja með hakki og salsa sósu

Skoða fleiri uppskriftir

Ný uppskrift alla fimmtudaga

Alla fimmtudaga kemur ný uppskrift í verslanir okkar og hægt er að nálgast öll hráefnin á einum stað. 😯 Uppskriftirnar eru einfaldar, bragðgóðar og fljótlegar. – Nánar