ki4 logo2

Klukkan er korter í 4…

Síminn hringir… Það er komið að skemmtilegustu spurningu dagsins. Hvað á að vera í matinn?
Þetta er ekkert mál.
Pússlaðu saman máltíð á einfaldan hátt í næsta Korter í 4 kæli.

Við stillum saman öllum vörunum sem þú þarft til að elda heimalagaðan kvöldverð sem allir í fjölskyldunni munu elska. Gúmmelaðið eru unnið í samstarfi við Happ og úr því urðu þessar gómsætu og hollu vörur sem hægt er að púsla saman alveg eins og þér hentar.

Hvar finn ég korter í 4 vörur?

Nú saman í kæli í öllum verslunum. Eitt stopp, allt í kvöldmatinn, gerist ekki auðveldara.

#1 Veldu prótein

#2 Veldu meðlæti

#3 Veldu sósu