

Hvað er skemmtilegra en að opna einn glugga á dag til að stytta biðina að jólum?

Jóladagatöl fást í öllum verslunum Krónunnar. Athugið þó að úrvalið er mismunandi eftir verslunum. Hægt er að finna mesta úrvalið í stærri verslunum Krónunnar.
Ilmkerta og Snyrtivörudagatöl
Lego og leikföng
Jóladagatöl fyrir sælkera
*Bíldshöfða, Flatahrauni, Granda, Lindum, Mosfellsbæ, Selfossi, Akranesi, Fitjum, Grafarholti, Vallakór, Akrabraut, Vestmannaeyjum og á Reyðarfirði