13 hugmyndir fyrir jólasveininn

Hvernig ætli að það sé þá að vera jólasveinn og þurfa velja skógjafir fyrir öll þessi börn?

Við viljum hjálpa honum og leggjum því þessar 13 hugmyndir í púkkið.