Eru allir heima… alltaf?

Ástandið er skrítið þessa dagana með alla fjölskylduna heimaalltaf?
…..Allt í einu þarf  græja morgunmathádegismatkaffitíma og kvöldmat.
Spurning um 
 taka hádegimatinn inn í herbergi?
Eða brönsinn upp í rúmi?
Svo  líka halda piknik inn í stofu 
Í allra nauðsyn getur þú laumast með kaffibollann inn á klósett. Við skiljum þig vel. 

Munum bara  þetta á  vera gaman…. Saman. 

Hér tókum við saman nokkrar hugmyndir til að gera heima…

…heima í stofu!

Lautarferð í stofunni?

Það má fara í lautarferð hvar sem er, meira að segja í stofunni.

Olifa vörurnar

Átti að vera date night í gær?

Skelltu smá gúmmelaði á bakka og njótið saman inn í stofu.  

Boost skálin er líka alveg jafn góð heima…

Hvað finnst þér best ofan á?
Psst… Skiptu grískri jógúrt út fyrir Alpro jógúrt, þá er skálin vegan.

Hér eru ýmis skemmileg verkefni fyrir litla (og stóralistamenn