
– Hafðu það grænt og njóttu lífsins
Við bjóðum mikið úrval af lífrænum matvælum frá Grøn Balance. Snyrti- og hreinlætisvörur eru umhverfisvænar, ofnæmisprófaðar og án míkróplasts.
Hvað er ekki að elska? Með vörunum hugsar þú um sjálfa(n) þig og umhverfið.
Helstu kostir Grøn Balance

Umhverfisvænt
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna sem gerir strangar kröfur um efnainnihald og tryggir neytendum aðgang að öruggum vörum sem hafa sem minnst áhrif á umhverfið og heilsuna.

Unnið í samvinnu við astma- og ofnæmissamtökin í Danmörku.
Snyrti- og hreinlætisvörurnar frá Grøn Balance eru allar unnar í samvinnu við astma- og ofnæmissamtökin í Danmörku.

Lífrænt vottað
Öll matvæli frá Grøn balance eru vottuð með kennimerki ESB fyrir lífræna framleiðslu eða með danska Ø-merkinu.
Snyrtivörur frá Grøn Balance
– Svansmerktar, ofnæmisprófaðar, vegan og án míkróplasts.
Barnalínan frá Grøn Balance
– Lífrænar og ofnæmisprófaðar.
Hreinlætisvörur frá Grøn Balance
– Svansvottaðar, ofnæmisprófaðar og án míkróplasts.
Matvörur frá Grøn Balance
– Lífrænar matvörur á frábæru verði.