fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
45 mín.
Samtals:
65 mín.
Innihald:
320 g hafrar
30 g hveitiklíð
½ tsk. sjávarsalt
½ tsk. kanill
70 g möndlur án hýðis, skornar gróflega
40 g pekanhnetur, skornar gróflega
30 g graskersfræ
15 g sólblómafræ
40 g kókosflögur
40 g þurrkaðar apríkósur, skornar gróflega
40 g döðlur
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Hitið ofn í 180°C.
Setjið hafra, hveitiklíð, salt og kanil saman á ofnplötu og dreifið úr blöndunni.
Setjið möndlur, pekanhnetur, graskersfræ og sólblómafræ á aðra ofnplötu og dreifið úr.
Setjið báðar plöturnar inn í ofn en hafið hafrablönduna fyrir ofan.
Bakið í 10-12 mín.
Takið plötuna með hnetunum úr ofninum og látið kólna.
Setjið kókosflögurnar ofan á hafrana og bakið áfram í 4-5 mín. eða þar til kókosinn er ristaður.
Takið úr ofninum og látið kólna í u.þ.b. 10 mín.
Setjið hafrana og hnetublönduna í stóra skál og blandið restinni af hráefnunum saman við.
Geymið múslíið í loftþéttum umbúðum við stofuhita.
Grön Balance ha ...
1000 gr. - 459 kr. / kg - 459 kr. stk.
Valsemøllen hve ...
500 gr. - 698 kr. / kg - 349 kr. stk.
Til hamingju mö ...
100 gr. - 2420 kr. / kg - 242 kr. stk.
Til hamingju pe ...
100 gr. - 4180 kr. / kg - 418 kr. stk.
Grön Balance gr ...
250 gr. - 1836 kr. / kg - 459 kr. stk.
Grön Balance só ...
500 gr. - 798 kr. / kg - 399 kr. stk.
Farmers kókosflögur
100 gr. - 2990 kr. / kg - 299 kr. stk.
Farmers þurrkað ...
150 gr. - 2767 kr. / kg - 415 kr. stk.
Til hamingju döðlur
250 gr. - 788 kr. / kg - 197 kr. stk.