fyrir
4
Eldunartími
50 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
65 mín.
Innihald:
1 msk. olía
1 laukur, skorinn smátt
1 1⁄2 msk. karrí
2 msk. engifer, rifið
2 hvítlauksgeirar, saxaðir
800 g tómatar, maukaðir í dós
400 g kjúklingabaunir, soðnar
u.þ.b. 1⁄2 tsk. sjávarsalt -
smá svartur pipar, nýmalaður -
600 g þorskur (einnig hægt að nota löngu)
1 sítróna, börkur rifinn fínt og síðan skorin í báta
hnefafylli ferskt kóríander, skorið fínt
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Hitið olíu á stórri og djúpri pönnu.
Steikið laukinn í 12 mín.
Bætið því næst karríi, engifer og hvítlauk.
Steikið saman í 12 mín.
Hrærið því næst tómötum og kjúklingabaunum saman við.
Látið malla í 8-10 mín.
Bragðbætið sósuna með salti og pipar.
Leggið fiskinn ofan á sósuna, leggið lok ofan á pönnuna og látið malla í 510 mín. eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn.
Rífið sítrónubörk yfir fiskinn og sáldrið yfir kóríander.
Berið fram með sítrónubátum til að kreista yfir ef vill.
First Price ste ...
2 ltr. - 500 kr. / ltr - 999 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 168 kr. / kg - 28 kr. stk.
Pottagaldrar karrý
50 gr. - 9720 kr. / kg - 486 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 899 kr. / kg - 270 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Gestus tómatar ...
400 gr. - 573 kr. / kg - 229 kr. stk.
Grön Balance kj ...
400 gr. - 573 kr. / kg - 229 kr. stk.
Fiskverzlun Haf ...
ca. 800 gr. - 3799 kr. / kg - 3.039 kr. stk.
sítrónur
160 gr. - 388 kr. / kg - 62 kr. stk.
Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.