Uppskriftir

Sumarsalat með jarðarberjum og kúskús

Ferskt og gott sumarsalat. Þessi uppskrift er aðalréttur en tilvalin í að minnka og hafa sem meðlæti.

Ferskir grillaðir maísstönglar

Ferskir grillaðir maísstönglar. Ljúffengt og gott meðlæti.

Kryddaðar edamame baunir

Hollur og góður fingramatur.

Mexíkóskir chilí maísstönglar

Ferskir maísstönglar í mexíkóskum stíl. Ekki gleyma hvíta pizza topping sósunni.

1, 2, 3, Bingó taglíatelle chilí rækju pasta

Fljótlegt og gott chilí rækju tagliatelle pesto pasta frá Jamie Oliver

Tagliatelle chilí rækju pasta

Jamie Oliver tagliatelle með rækjum og chilli & garlic pesto. Einfalt og gott.

OMG Jamie Oliver Pasta

Ofureinföld uppskrift í gerð og með fáum hráefnum. Uppistaðan í þessum rétti er pasta og heimagert pestó úr sólþurrkuðum tómötum, basilíku og hvítlauk.

Chilí tómatsúpa

Girnileg og ilmandi súpa sem kemur úr smiðju snillingsins Jamie Oliver. Hér er notast við geggjaða tómata og chilli pastasósu sem er úr Jamie Oliver vörulínunni og þroskaða tómata og úr verður ekta tómatsúpa með mildu chillíbragði.

Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti

Fljótleg útgáfa af góðum kjúklingarétti með ítölsku ívafi.

Chili con carne með dökku súkkulaði

Ljúffengt chili con carne með dökku súkkulaði.