Uppskriftir

Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti

Fljótleg útgáfa af góðum kjúklingarétti með ítölsku ívafi.

Chili con carne með dökku súkkulaði

Ljúffengt chili con carne með dökku súkkulaði.

Pestófyllt tortellini með reyktum laxi og parmesan

Reyktur lax, klettasalat, ómótstæðileg parmesandressing og svo það sem setur punktinn yfir i-ið dásamlega bragðgott og ferskt pasta frá RANA.

Tagliatelle í parmaskinkurjóma

Þessi pastaréttur er gerður úr fersku pasta frá ítalska fyrirtækinu RANA með parmaskinkurjóma og kirsuberjatómötum mýktum á pönnu sem er síðan velt upp úr balsamik ediki.

Pepperoni pasta í piparostasósu

Dásemdar pastaréttur með pepperoni og piparostasósu. Rétturinn er ofureinfaldur í gerð og elskaður af öllum sem hann bragða.

Sörur

Sörukökur eins og þær gerast best. Galdurinn er dásamlega, mjúka fyllingin. Botninn er svipaður og margengs nema notaður er flórsykur í stað venjulegs sykurs, ásamt möndlum.

Appelsínukjúklingur

Þessi réttur er sérstaklega ljúffengur og einfaldur.

Ávaxta smoothie

Þessi smoothie er sérstaklega próteinríkur og bragðgóður.

Basilkjúklingur með mjúku penne pasta og rifnum parmesanosti

Kjúklingaréttur með ítölsku ívafi og einstaklega bragðgóður.

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

Í þessum rétt er fullt af grænni hollustu saman við. Fyllingin kítlar svo sannarlega bragðlaukana, enda virkilega bragðmikil og sérstök.