Category: Smáréttir

rósakál

Rósakál sem bragð er af

Heimagerðir kjúklinganaggar með sætkartöflufrönskum

Í þessum rétti er allt það besta og toppað með jógúrt kryddjurtasósu.

BBQ Oumph! salat með mæjónesi

Salatið er æðislegt og er fullkomið með kexi eða á samlokur. 

Vegan eðla

Þessi gómsæta heita ídýfa er ómissandi í alvöru partý. Ídýfan hefur verið vinsæl í langan tíma en síðustu ár hefur hún gengið undir nafninu ,,eðla." Við höfum gert vegan eðlu ótal oft, hún er alveg jafn góð og þessi sem við borðuðum hér áður fyrr.

Ferskir grillaðir maísstönglar

Ferskir grillaðir maísstönglar. Ljúffengt og gott meðlæti.

Kryddaðar edamame baunir

Hollur og góður fingramatur.

Mexíkóskir chilí maísstönglar

Ferskir maísstönglar í mexíkóskum stíl. Ekki gleyma hvíta pizza topping sósunni.

Grillaður kjúklingur með mexíkönsku tómatsalsa og tzatziki sósu

Fljótlegt og girnilegt í matinn. Grillaður kjúklingur með tzaziki sósu raðað skemmtilega í tortilla báta með tómötum.