Category: Meðlæti

rósakál

Rósakál sem bragð er af

Sumarsalat með jarðarberjum og kúskús

Ferskt og gott sumarsalat. Þessi uppskrift er aðalréttur en tilvalin í að minnka og hafa sem meðlæti.

Ferskir grillaðir maísstönglar

Ferskir grillaðir maísstönglar. Ljúffengt og gott meðlæti.

Kryddaðar edamame baunir

Hollur og góður fingramatur.

Mexíkóskir chilí maísstönglar

Ferskir maísstönglar í mexíkóskum stíl. Ekki gleyma hvíta pizza topping sósunni.

Trefjaríkt All-Bran brauð

Trefjaríkt All-Bran brauð er best að borða volgt, nýkomið úr ofninum. Þetta brauð með íslensku smjöri er hrikalega gott.