Waldorf salat Krónunnar


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 3 græn epli
 græn vínber
 3 sellerístönglar
 50 g valhnetur
 150 ml sýrður rjómi
 150 ml rjómi
 1 msk. sítrónusafi
 1 msk. hlynsíróp
1

Þeytið rjóma 150 ml rjóma

2

Skerið 16-20 vínber til helminga

3

Afhýðið eplin og skerið í 1 cm bita

4

Skerið sellerístönglana í fínar sneiðar

5

Grófsaxið valhneturnar

6

Blandið öllu saman í skál og geymið í kæli þar til salatið er borið fram

7

Skreytið með söxuðum valhnetum

Innihaldsefni

 3 græn epli
 græn vínber
 3 sellerístönglar
 50 g valhnetur
 150 ml sýrður rjómi
 150 ml rjómi
 1 msk. sítrónusafi
 1 msk. hlynsíróp

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjóma 150 ml rjóma

2

Skerið 16-20 vínber til helminga

3

Afhýðið eplin og skerið í 1 cm bita

4

Skerið sellerístönglana í fínar sneiðar

5

Grófsaxið valhneturnar

6

Blandið öllu saman í skál og geymið í kæli þar til salatið er borið fram

7

Skreytið með söxuðum valhnetum

Waldorf salat Krónunnar