Vegan Hamborgarar

Uppskrift frá Hildi Ómars grænkera
Hráefni
4 stk. grænmetisbuff (svartbauna eða kjúklingabauna)
4 stk. hamborgarabrauð
1 ml chipotle mæjó (krónu)
1 stk. rauðlaukur
1 pk. vaxa kál
3 súrar gúrkur
3 tómatar
Við mælum með...
sætum kartöflu frönskum með hamborgurunum.
Aðferð
1
Hitið hamborgarabuffin á pönnu í smá olíu.
2
Skerið grænmetið í sneiðar
3
Hitið brauðin í ofni.
4
Raðið öllu inní brauðin með chipotle vegan mæjó.
5
Einstaklega gott með sætum kartöflufrönskum með chipotle mæjóinu.
Innihaldsefni
Hráefni
4 stk. grænmetisbuff (svartbauna eða kjúklingabauna)
4 stk. hamborgarabrauð
1 ml chipotle mæjó (krónu)
1 stk. rauðlaukur
1 pk. vaxa kál
3 súrar gúrkur
3 tómatar
Við mælum með...
sætum kartöflu frönskum með hamborgurunum.
Leiðbeiningar
Aðferð
1
Hitið hamborgarabuffin á pönnu í smá olíu.
2
Skerið grænmetið í sneiðar
3
Hitið brauðin í ofni.
4
Raðið öllu inní brauðin með chipotle vegan mæjó.
5
Einstaklega gott með sætum kartöflufrönskum með chipotle mæjóinu.