Vegan grænmetishakk og spagettí


[cooked-sharing]

Halsan grænmetishakk
MagnFyrir 4

Systurnar Helga og Júlía eru með eina vinsælustu vegan síðu á Íslandi undir nafninu Veganistur.is Markmið þeirra er að veita öðrum hugmyndir og innblástur að öllu sem kemur að vegan matargerð og hafa hjálpað fjölda einstaklinga að taka sín fyrstu skref í átt að kjötlausum lífstíl. Einnig er hægt er að fylgjast með Veganistum á Instagram og Snapchat undir nafninu veganistur.is.

 400 g spagettí frá Gestus
 1 poki grænmetishakk frá Halsans Kok
 1 krukka pastasósa frá Gestus
 1 msk olía til steikingar
 1 dl frosnar grænar baunir (má sleppa)
 1 dl svartar ólífur (má sleppa)
1

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu

2

Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið í 4-5 mínutur

3

Bætið við grænu baununum, ólífunum og pastasósunni á pönnuna á miðlungshita og hitið í sjö mínútur

4

Smakkið til með salt og pipar

5

Gott er að bera fram með baguettebrauði og vegan smjöri

Innihaldsefni

 400 g spagettí frá Gestus
 1 poki grænmetishakk frá Halsans Kok
 1 krukka pastasósa frá Gestus
 1 msk olía til steikingar
 1 dl frosnar grænar baunir (má sleppa)
 1 dl svartar ólífur (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu

2

Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið í 4-5 mínutur

3

Bætið við grænu baununum, ólífunum og pastasósunni á pönnuna á miðlungshita og hitið í sjö mínútur

4

Smakkið til með salt og pipar

5

Gott er að bera fram með baguettebrauði og vegan smjöri

Vegan grænmetishakk og spagettí