Djúsí borgari


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur7 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími17 mínútur
 4 stk. grænmetisbuff eða hamborgarar
 4 stk. amborgarabrauð
 1 stk. Vilborgarsósa frá Hamborgara fabrikkunni
 1 stk. rauðlaukur (valfrjálst)
 1 stk. tómatur (valfrjálst)
 1 stk. gúrka (valfrjálst)
 Salat (valfrjálst)
Aðferð
1

Skerið niður tómata, agúrkur, lauk og salat.

2

Steikið buffið eða borgarann á pönnu eða grilli.

3

Hægt er að setja brauðin í örbylgjuofn eða á grillið

4

Setjið grænmetið ofan á buffið og bætið við sósu

Innihaldsefni

 4 stk. grænmetisbuff eða hamborgarar
 4 stk. amborgarabrauð
 1 stk. Vilborgarsósa frá Hamborgara fabrikkunni
 1 stk. rauðlaukur (valfrjálst)
 1 stk. tómatur (valfrjálst)
 1 stk. gúrka (valfrjálst)
 Salat (valfrjálst)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið niður tómata, agúrkur, lauk og salat.

2

Steikið buffið eða borgarann á pönnu eða grilli.

3

Hægt er að setja brauðin í örbylgjuofn eða á grillið

4

Setjið grænmetið ofan á buffið og bætið við sósu

Djúsí borgari