Vegan eðla


[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 1 askja Creamy Sheese Original
 1 krukka salsasósa
 Follow your heart pizzerie blend ostur
1

Smyrjið rjómaosti í eldfast mót.

2

Hellið salsasósunni yfir. Stráið osti yfir þannig að hann hylji vel.

3

Setjið inn í ofn á 200°c í 15-20 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Berið fram með snakki að eigin vali. Við notuðum tegund af Dorítós flögum sem er ný í verslunum hér á landi. Flögurnar eru í gulum pokum og heita Lightly salted. (Svart dórítos er líka vegan og mjög gott.)

Uppskriftin er frá Veganistum, http://www.veganistur.is/

Innihaldsefni

 1 askja Creamy Sheese Original
 1 krukka salsasósa
 Follow your heart pizzerie blend ostur

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaosti í eldfast mót.

2

Hellið salsasósunni yfir. Stráið osti yfir þannig að hann hylji vel.

3

Setjið inn í ofn á 200°c í 15-20 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Berið fram með snakki að eigin vali. Við notuðum tegund af Dorítós flögum sem er ný í verslunum hér á landi. Flögurnar eru í gulum pokum og heita Lightly salted. (Svart dórítos er líka vegan og mjög gott.)

Vegan eðla